Fagnaði fertugsafmælinu í París

Hrefna Daníelsdóttir og Páll Gísli Jónsson nutu lífsins í París …
Hrefna Daníelsdóttir og Páll Gísli Jónsson nutu lífsins í París um helgina. Skjáskot/Instagram

Fasteignasalinn Hrefna Daníelsdóttir, betur þekkt sem Hrefna Dan, naut lífsins í París í Frakklandi um helgina. Ferðina fóru hún og eiginmaður hennar, Páll Gísli Jónsson, í tilefni af fertugsafmæli Hrefnu en hún átti afmæli í apríl. 

Hjónin nutu alls þess besta sem borg ástarinnar hefur upp á að bjóða, kíktu á helstu kennileiti og fóru í lautarferð í Lúxemborgargarðinn 6. hverfi borgarinnar.

View this post on Instagram

A post shared by HREFNA DAN 🌱 (@hrefnadan)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert