Macron á Þingvöllum eldsnemma í morgun

Emm­anu­el Macron og Dúi Landmark á Þingvöllum í morgun.
Emm­anu­el Macron og Dúi Landmark á Þingvöllum í morgun. Skjáskot/Instagram

Emm­anu­el Macron, for­seti Frak­lands, mætti hingað til lands vegna leiðtogafunar Evrópuráðsins. Hann er floginn aftur til síns heima en áður en hann fór aftur til Frakklands heimsótti hann eina helstu náttúruperlu Íslands – Þingvelli sjálfa.

Frakklandsforseti var eldsnemma á ferðinni því hann náði að heimsækja þennan sögufræga stað áður en landsmenn vöknuðu. 

Dúi Landmark ljósmyndari og upplýsingafulltrúi í matvælaráðuneytinu birti mynd af þeim saman sem tekin var eldsnemma í morgun. Eins og sést á myndinni fór vel á með þeim. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka