Hildur Sif kveður Lundúnir

Hildur Sif Hauksdóttir kveður Lundúni eftir að hafa verið búsett …
Hildur Sif Hauksdóttir kveður Lundúni eftir að hafa verið búsett þar í tvö ár. Skjáskot/Instagrm

Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og sérfræðingur hjá SaltPay, greindi frá því á dögunum að hún væri að kveðja Lundúnir eftir að hafa verið búsett þar undanfarin tvö ár. 

Nýverið birti Hildur Sif myndband á Instagram þar sem hún hafði sett saman nokkrar vel valdar minningar frá borginni, en við myndbandið skrifaði hún: „Að kveðja Lundúni eftir bestu tvö árin – ily.“

Í LXS vinkonuhópnum

Hildur Sif var í hópi fjögurra Íslendinga sem ráðnir voru til starfa hjá fjártæknifyrirtækinu SaltPay á skrifstofu fyrirtækisins í Lundúnum, en fyrir það hafði hún starfað hjá SaltPay í eitt og hálft ár. 

Þá hefur Hildur Sif einnig hluti af vinkonuhópnum LXS sem hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum hér á landi og í samnefndum raunveruleikaþáttum, en Hildur Sif er þó ekki í raunveruleikaþáttunum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka