Flestir „gúggluðu“ þessa áfangastaði

Þetta eru áfangastaðirnir sem vöktu hve mesta forvitni ferðalanga!
Þetta eru áfangastaðirnir sem vöktu hve mesta forvitni ferðalanga! Samsett mynd

Árið 2023 var mikið ferðaár og virtust margir enn vera að bæta upp fyrir ferðaskort í kórónuveirufaraldrinum. Það er því óhætt að segja að ferðaþráin hafi náð miklum hæðum og spennan verið mikil – hvert eigum við að fara í ár?

Nýverið birti ferðavefur Condé Nast Traveller lista yfir áfangastaðina sem hve flestir leituðu af á leitarvef Google árið 2023. 

1. Grikkland

Grísku eyjarnar eiga ekki erfitt með að heilla ferðalanga og …
Grísku eyjarnar eiga ekki erfitt með að heilla ferðalanga og voru „gúgglaðar“ oftast árið 2023! Ljósmynd/Unsplash/Eugene Chan

2. Spánn

Svo virðist sem við Íslendingar séum ekki þau einu sem …
Svo virðist sem við Íslendingar séum ekki þau einu sem elska sólina á Spáni! Ljósmynd/Pexels/Mati Mango

3. Ítalía

Ítalía virðist alltaf vera góð hugmynd!
Ítalía virðist alltaf vera góð hugmynd! Ljósmynd/Unsplash/Giuseppe Mondi

4. Portúgal

Portúgal var vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga árið 2023!
Portúgal var vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga árið 2023! Ljósmynd/Unsplash/Theodor Vasile

5. Króatía

Króatía var fimmti mest „gúgglaði“ áfangastaðurinn í heiminum árið 2023!
Króatía var fimmti mest „gúgglaði“ áfangastaðurinn í heiminum árið 2023! Ljósmynd/Pexels/Oliver Sjöström
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert