Sýnir íslenska náttúru í nýju ljósi

Sebastian Schierer heldur úti vinsælum TikTok-reikningi.
Sebastian Schierer heldur úti vinsælum TikTok-reikningi. Samsett mynd

Sebastian Schierer, ævintýramaður og TikTok-stjarna með meiru, hefur heillað netverja með stórbrotnum náttúrumyndskeiðum hvaðanæva að úr heiminum.

Nýjustu myndskeið Schieren sýna frá ferðalagi hans um Ísland og hafa þau vakið ómælda athygli enda er hann afar fær þegar kemur að því að fanga einstök augnablik sem sýna perlur í náttúru Íslands á hrífandi máta. 

Á dögunum deildi hann myndskeiði með milljónum fylgjenda sinna og sýnir það hvernig sólarbirtan lýsir upp fegurð náttúrunnar.

Schieren notaði dróna til að fanga hið rétta augnablik og fjarstýrir hann tækinu í gegnum glugga á gömlu fjárhúsi.

Fjöldi netverja hefur birt athugasemdir við færsluna og segja flestir myndskeiðið vera draumi líkast. 

Það er óhætt að segja að sjón sé sögu ríkari.

@sebastian_schieren Ever since I spotted this sheep barn last year, I’ve wanted to fly my drone through it 🏡 But on that day, the wind was just too strong . Now, a year later, I’ve been waiting all day for the wind to calm down. Finally, the sun broke through for about 10 minutes, and it was even more beautiful than I imagined ☀️ Normally, I can handle flying in pretty strong winds, but the gaps in this sheep barn create turbulence, making it tough even with a little breeze 💨 Was it worth it? #iceland #fpv #drone #nature #calm #cabin ♬ original sound - arfany cephek1402 - KorbanCabe🌶️

Schieren hefur einnig birt myndskeið frá Seljalandsfossi, eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga og fleiri magnþrungnum stöðum.

@sebastian_schieren This waterfall is so popular that it is usually not possible to fly a drone because of all the people. But we were here at night before sunrise and had it all to ourselves 😊 I think it looks even better with the wind when half the waterfall flies upwards. @Isleifur Eli #iceland #fpv #drone #seljalandsfoss #waterfall ♬ original sound - arfany cephek1402 - KorbanCabe🌶️
@sebastian_schieren The first day here in Iceland was already so beautiful ☺️ My idea of ​​coming back here in the summer is that I want to change my sleep rhythm so that I always sleep during the day and film at night, with the midnight sun ☀️ At the moment the sun is still sets and we had this beautiful sunset. In the next few weeks we will hopefully have a bit of sun all night long 😊 🥾 @Isleifur Eli #iceland #cliffs #fpv #drone ♬ original sound - arfany cephek1402 - KorbanCabe🌶️



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert