Ekkert grín að vera ferðmaður á Íslandi

Maður veit aldrei hverju maður á von á!
Maður veit aldrei hverju maður á von á! Samsett mynd

Úrhellisrigning, hávaðarok og haglél hafa einkennt veðráttu síðustu daga, fæstum landsmönnum til ánægju.

Erlendir ferðamenn láta versnandi veður ekki á sig fá og halda áfram að streyma til landsins í leit að einstökum og óvæntum ævintýrum, sem óblítt og breytilegt veðurfar getur skapað á augabragði.

Undir myllumerkinu #icelandadventure á TikTok má finna ótal myndbönd af ferðamönnum að glíma við náttúruöflin er þeir dást að landslaginu og kynna sér perlur í náttúru Íslands. 

Hér að neðan má sjá nokkur vel valin myndbönd af hugrökkum ferðamönnum:

@cricritrn C’est le début de la tempête de vent dans le Nord 😭 #voyage #islande #traveltiktok #iceland ♬ Coming of Age - Blondes
@niknonkontiktok Yeah no worries we didnt want to relax anyway #skylagoon #iceland ♬ Titanic flute fail - kate dwyer




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert