Sýnir 60.000 fylgjendum hvernig veturinn er á Íslandi

Jewells Cham­bers kom fyrst til landsins árið 2013 og settist …
Jewells Cham­bers kom fyrst til landsins árið 2013 og settist síðar hér að. Hún er hér ásamt móður sinni, Danielle Chambers. Skjáskot/Instagram

Jewells Chambers heldur úti vefnum allthingsiceland.com og vinsælum TikTok-reikningi sem ber sama nafn. 

Hún sýnir ýmislegt frá daglegu lífi á Íslandi og eins myndskeið tengd ferðalögum. Í einu af nýjustu myndskeiðunum sýnir hún frá því hvernig dagur á ferðalagi hérlendis getur verið þar sem veðrið spilar stóra rullu. 

Í færslunni segir hún að Ísland geti vissulega verið undraland að vetri til en minnir á hve hratt veðrið breytist. Hún bendir fylgjendum sínum á að klæða sig vel.

Chambers er með tæplega 60.000 fylgjendur á TikTok og hafa sum myndböndin hennar náð allt að tveimur milljónum áhorfa. 

@allthingsiceland Can easily happen in the same day 😂 ⭐️Yes, Iceland can be a winter wonderland during winter but it’s important to remember that the weather varies a lot. It can be sunny and relatively calm one minute but snowy and incredibly windy in the next minute. 🧣It’s important to be well prepared for the weather by wearing layers and having micro spikes for when it’s really icy outside. ✅ If you are not sure about what layers to pack and other essentials needed for Iceland, comment “checklist” and I’ll send you my Free Ultimate Packing Checklist for Iceland. #iceland #icelandadventure #icelandtiktok #icelandtravel ♬ Andrei King - Andrei King
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert