Lúxusbústaður til leigu við Húsavík

Lúxus og fallegt umhverfi.
Lúxus og fallegt umhverfi. Skjáskot/AirBnb

Fjór­ir gest­ir geta eytt frí­inu í fal­leg­um lúx­us­bú­stað við Húsa­vík. Bú­staður­inn er aug­lýst­ur til leigu á vefsíðunni AirBnb og býður upp á það allra helsta. Hann er smekk­lega inn­réttaður, með heit­um potti og hlý­leg­um hús­mun­um. 

Bú­staður­inn er hluti af nokkr­um eins hús­um sem heita Svarta­borg Lux­ury Houses. Útsýnið er ómót­stæðilegt og er mikið lagt í þæg­indi og út­lit. Þetta er kjörið fyr­ir þá sem vilja kom­ast í burtu frá áreit­inu og vera al­veg út af fyr­ir sig.

Eldhúsið er guðdómlegt.
Eld­húsið er guðdóm­legt. Skjá­skot/​Airbnb
Heimilislegt við matarborðið.
Heim­il­is­legt við mat­ar­borðið. Skjá­skot/​Airbnb
Þarna hefur tekist vel til að skapa afslappaða stemningu.
Þarna hef­ur tek­ist vel til að skapa af­slappaða stemn­ingu. Skjá­skot/​Airbnb
Stílhreint baðherbergi.
Stíl­hreint baðher­bergi. Skjá­skot/​Airbnb
Heitapotturinn getur verið það mikilvægasta af öllu í fríinu.
Heita­pott­ur­inn get­ur verið það mik­il­væg­asta af öllu í frí­inu. Skjá­skot/​Airbnb
Dásamlegt umhverfi.
Dá­sam­legt um­hverfi. Skjá­skot/​Airbnb
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert