Reykjahlíð - Mývatn
660 Mývatn
5942000
https://www.icelandairhotels.com/is/hotel/nordurland/icelandair-hotel-myvatn
Staðsetning Icelandair hótel Mývatns er frábær og tilvalinn dvalarstaður til að skoða Mývatnssveit og nágrenni. Umhverfi hótelsins er afslappað og gott að slaka á og gera vel við sig í mat og drykk, hvort sem þú kýst að endurhlaða batteríin með samferðamönnum eða hvíla þig í þægilegum herbergjum.
Á Mývatnssvæðinu og nágrenni eru margar náttúruperlur sem bjóða upp á einstaka upplifun. Staðir eins og Dimmuborgir, Skútustaðir, Hverfjall og Krafla hafa einstakt aðdráttarafl og hafa heillað bæði innlenda og erlenda ferðamenn í gegnum tíðina.