Felix og Baldur verða afar á nýju ári

Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson verða afar á nýju ári.
Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson verða afar á nýju ári. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið komst að því í gær í skemmtilegri kynjaveislu að þau eiga von á dreng.

Guðmundur er sonur Felix Bergssonar og verður sonur Guðmundar því fyrsta barnabarn Felix og eiginmanns hans Baldurs Þórhallssonar. 

Guðmundur og Þuríður Blær hafa bæði átt góðu gengi að fagna í leiklistinni á síðustu árum. Þuríður er einnig ein af liðskonum Reykjavíkurdætra sem hafa notið mikillar hylli bæði hér heima og erlendis.

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni allri til hamingju!

View this post on Instagram

Það. Er. Strákur!! 💙💙💙

A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jan 20, 2020 at 4:40pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda