Camilla Rut á von á barni

Camilla Rut á von á barni.
Camilla Rut á von á barni. Skjáskot/Instagram

Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni. 

Camilla tilkynnti um óléttuna á Instagram í gærkvöldi og greindi einnig frá því að þau ættu von á dreng. Fyrir eiga þau soninn Gabríel sem verður 5 ára á árinu. 

Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

& hjartað tekur kipp - 29.06.20 💙

A post shared by CAMY (@camillarut) on Jan 21, 2020 at 12:59pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda