Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni.
Camilla tilkynnti um óléttuna á Instagram í gærkvöldi og greindi einnig frá því að þau ættu von á dreng. Fyrir eiga þau soninn Gabríel sem verður 5 ára á árinu.
Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!