Útvarpsstjarnan Heiðar Austmann sem starfar á K100 og kærasta hans, Kolfinna Maríusardóttir starfsmaður bókhaldsþjónustunni 3 skrefum, eiga von á barni.
Þau tilkynntu það rétt í þessu að nú séu fimm manneskjur í fjölskyldunni þeirra en á næsta ári verða þau sex. Fyrir eiga þau þrjú börn.
Barnavefur mbl.is óskar þeim hjartanlega til hamingju með óléttuna.