Emil í Kattholti slær öll met

Emil í Kattholti slær öll met í Borgarleikhúsinu.
Emil í Kattholti slær öll met í Borgarleikhúsinu.

Aldrei fyrr í sögu forsölutilboða hjá Borgarleikhúsinu hafa selst eins margir leikhúsmiðar og á Emil í Kattholti í lok síðustu viku.

Alls seldust 8.084 miðar í forsölunni og er því uppselt á sýninguna út árið en janúarsýningar eru komnar í almenna sölu. Það er óhætt að segja að þjóðin sé æst í leikhús eftir takmarkaðan aðgang að leikhúsi síðastliðið ár.

Það mun ekki skorta fjörið þegar Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstjóri leiðir glæsilegan hóp leikara og tónlistarmanna inn í Smálöndin sænsku. Alls taka 17 leikarar þátt í sýningunni en þau Þorsteinn Bachmann og Esther Talía Casey fara með hlutverk foreldra Emils og Ídu.

Verkið verður frumsýnt 27. nóvember næstkomandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál