Aron Can bræðir hjörtu landsmanna

Aron Can eignaðist sitt fyrsta barn, Theo Can Gultekin, þann …
Aron Can eignaðist sitt fyrsta barn, Theo Can Gultekin, þann 3. apríl 2023. Samsett mynd

Tón­list­armaður­inn Aron Can varð pabbi í apríl síðastliðnum þegar son­ur hans og sam­býl­is­konu hans Ernu Maríu Björns­dótt­ur kom í heim­inn. Hann deildi á dög­un­um hjart­næmri færslu til son­ar síns.

Á dög­un­um birtu Aron myndaröð á In­sta­gram með mynd­um af hon­um og syni hans, Theo Can Gul­tek­in.

Við myndaröðina skrifaði hann: „Litli kall litli Can, prins­inn minn til ei­lífðar ég meinaða, það fylgja mis­mun­andi breyt­ing­ar en þegar hann kom í heim­inn var ég loks­ins bú­inn að meikaða.“

View this post on In­sta­gram

A post shared by Aron Can Gul­tek­in (@aroncang)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda