Hver er besti kennari landsins?

Hver er besti kennari landsins að þínu mati?
Hver er besti kennari landsins að þínu mati? Kateryna Hliznitsova/Unsplash

Fjölskylduvefur mbl.is leitar að besta kennara landsins! Þegar fólk lítur til baka man það oftast eftir einum kennara sem hafði einstaklega mikil áhrif á skólagönguna. Foreldrar vita líka hvaða kennari er í uppáhaldi hjá börnunum þeirra. 

Hvað er það við kennarann sem er svona frábært? Er kennarinn svona skemmtilegur eða hefur hann bætt árangur nemenda mikið?  

Árið 2019 var til að mynda Peter Tabichi valinn besti kennari í heimi. Ástæðan fyr­ir því að Tabichi var val­inn besti kenn­ar­inn er sú að hann kenn­ir raun­grein­ar í skóla í Kenía. Nem­end­ur skól­ans eru fá­tæk­ir og aðbúnaður­inn í skól­an­um er af skorn­um skammti. Árang­ur nem­enda hans í próf­um er ein­stak­ur. Árangurinn þykir vera kraftaverk, sem ein­ung­is fær­asti kenn­ari heims gæti staðið á bak við.

Er einhver kennari á Íslandi sem hefur haft svipuð áhrif á þitt líf, börnin þín eða þína nánustu?

Þú getur valið þinn uppáhaldskennara.
Þú getur valið þinn uppáhaldskennara. Kateryna Hliznitsova/Unsplash

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda