Glee-stjarna orðin tveggja barna móðir

Leikkonan svífur um á bleiku skýi.
Leikkonan svífur um á bleiku skýi. Samsett mynd

Leikkonan Lea Michele, best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Rachel Berry í sjónvarpsþáttaröðinni Glee, eignaðist sitt annað barn nýverið með eiginmanni sínum, viðskiptamanninum Zandy Reich. Fyrir eiga hjónin soninn Ever Leo sem kom í heiminn í ágúst 2020.

Michele tilkynnti um fæðingu dóttur sinnar á samfélagsmiðlinum Instagram á sunnudag og greindi einnig frá nafni stúlkunnar, en sú hlaut nafnið Emery Sol.

Michele og Reich hafa verið gift frá árinu 2019. Hjónin kynnt­ust í brúðkaupi sam­eig­in­legs vin­ar sum­arið 2016 og tókst með þeim góður vin­skap­ur en nokkr­um mánuðum seinna breytt­ist vin­skap­ur­inn í ást.

View this post on Instagram

A post shared by Lea Michele (@leamichele)

View this post on Instagram

A post shared by Lea Michele (@leamichele)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda