Korpúlfar Borgir

Mán.
30. september
Mánudagur
30. september

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Mánudagur: Postulínsmálun kl. 9:00. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 9:00 Gönguhópar frá Borgum og inni í Egilshöll kl. 10:00, tveir styrkleikaflokkar svo að allir finna eitthvað við sitt hæfi.. Félagsvist kl. 12:30. Prjónað til góðs kl. 13:00. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13:00. Söngæfing Korpusystkina kl. 16:30. Gleðin býr í Borgum.

Þri.
1. október
Þriðjudagur
1. október

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Þriðjudagur: Listmálun kl. 9. Leikfimi Korpúlfa með Ársæli í Egilshöll kl. 9:30. Gönguferð í Heiðmörk, Hólmsborg, kl. 9:30 frá Borgum, Boccia kl 10:00 Helgistund í Borgum kl 10:30. Spjallhópur kl 13:00. Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 14:00. Vertu velkomin í Borgir þar sem gleðin býr

Mið.
2. október
Miðvikudagur
2. október

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Miðvikudagur: Gönguhópar frá Borgum og inni í Egilshöll. Tveir styrkleikaflokkar svo að allir finna göngu við sitt hæfi kl.10:00. Keila í Egilshöll kl. 10:00. Gamanmyndin Sumarlandið sýnd kl. 13:00 Qigong kl. 16:30 Vertu velkomin í Borgir þar sem gleðin býr.

Fim.
3. október
Fimmtudagur
3. október

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Fimmtudagur: Stólajóga með Gyðu Dís kl. 9:00. Tölvu- og símaaðstoð kl. 10:00. Styrktar og jafnvægisleikfimi kl. 10:15 og 11:00. Menningarferð á Kjarvalsstaði kl. 13:00. Skákhópur Korpúlfa kl. 13:00, Spilið Canasta kl. 12:30. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl:13:00. Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 14:00. Gleðin býr í Borgum.

Fös.
4. október
Föstudagur
4. október

Borgir félags- og menningarmiðstöð

Föstudagur: Pílukast kl. 9:00. Gönguhópar frá Borgum og inni í Egilshöll kl. 10:0. Línudans kl. 9:00 og aftur kl. 10:00. Bridge í Borgum kl. 12:30. Hannyrðahópur kl. 12:30. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13:00. Góða helgi.