Bústaðakirkja

Mið.
15. janúar
Miðvikudagur
15. janúar

Félagsstarf eldriborgara

Félagsstarfið hefst á nýju ári nú á miðvikudag kl 13, við ætlum að eiga notalega stund saman, spil og kaffið á sínum stað. Hólmfríður verður með slökun og prestar verða með hugleiðingu og bæn. Hlökkum til að sjá ykkur.