Bjarni Bjarnason hlaut Laxnessverðlaunin

Bjarni Bjarnason tekur við verðlaununum.

Bjarni Bjarnason tekur við verðlaununum.
mbl.is

Bjarni Bjarnason hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í Þjóðmenningarhúsinu í dag fyrir skáldsöguna Mannætukonan og maður hennar, en verðlaunin voru afhent í fimmta sinn. Pétur Már Ólafsson, formaður dómnefndar og útgáfustjóri Vöku Helgafells, afhenti Bjarna verðlaunin, sem hlaut að launum 500 þúsund krónur, skrautritað verðlaunaskjal, verðlaunapening og fyrsta eintakið af bókinni, sem gefin var út í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar