Harry Potter-bækur brenndar í Nýju-Mexíkó

Bækur um Harry Potter, leikverk Shakespeares og annað sem ekki …
Bækur um Harry Potter, leikverk Shakespeares og annað sem ekki var talið Guði þóknanlegt, brenna í Alamogordo í Nýju Mexíkó. AP

Bókabrenna var haldin í Alamogordo í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum í gær eftir stólræðu séra Jack Brock, en hann hvatti til þess að bækur um galdrastrákinn Harry Potter yrðu brenndar þar sem þær væru Guði ekki þóknanlegar. Boðaði presturinn að hann myndi kveikja heilagan eld utan við kirkju sína til að brenna bækurnar. Ýmislegt fleira lenti á eldinu, svo sem plötur þungarokkhljómsveitarinnar AC/DC og verk enska leikskáldsins Williams Shakespeares.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir