Björk tilnefnd til Brit-verðlaunanna sem besta erlenda söngkonan

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. mbl.is/Einar Falur

Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til bresku tónlistarverðlaunanna, svonefndra Brit-verðlaunanna, í flokknum Besta erlenda söngkonan, að því er segir í frétt Rolling Stone. Flestar tilnefningar hlaut hljómsveitin Gorillaz eða sex, í flokkunum besta breska hljómsveitin, nýliði árisins, besta dansatriðið, platan, smáskífan og myndbandið.

Frétt Rolling Stone og listi yfir allar tilnefningar
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir