Björk tilnefnd til Brit-verðlaunanna sem besta erlenda söngkonan

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. mbl.is/Einar Falur

Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til bresku tónlistarverðlaunanna, svonefndra Brit-verðlaunanna, í flokknum Besta erlenda söngkonan, að því er segir í frétt Rolling Stone. Flestar tilnefningar hlaut hljómsveitin Gorillaz eða sex, í flokkunum besta breska hljómsveitin, nýliði árisins, besta dansatriðið, platan, smáskífan og myndbandið.

Dido, Robbie Williams og Kylie Minogue hlutu þrjár tilnefningar hvert. Bandaríska hljómsveitin Strokes hlaut einnig þrjár tilnefningar. Tónlistarmaðurinn Sting verður sæmdur sérstökum verðlaunum fyrir framúrskarandi frammistöðu í tónlistarbransanum þegar verðlaunaafhending fer fram 20. febrúar í London. Björk keppir við söngkonurnar Alicia Keys, Anastacia, Kylie Minogue og Nelly Furtado. Frétt Rolling Stone og listi yfir allar tilnefningar
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup