Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til bresku tónlistarverðlaunanna, svonefndra Brit-verðlaunanna, í flokknum Besta erlenda söngkonan, að því er segir í frétt Rolling Stone. Flestar tilnefningar hlaut hljómsveitin Gorillaz eða sex, í flokkunum besta breska hljómsveitin, nýliði árisins, besta dansatriðið, platan, smáskífan og myndbandið.
Frétt Rolling Stone og listi yfir allar tilnefningar