Myndband við lag Bjarkar valið sjöunda besta myndband allra tíma

Björk Guðmundsdóttir hlaut gullpálmann í Cannes fyrir bestan leik kvenna …
Björk Guðmundsdóttir hlaut gullpálmann í Cannes fyrir bestan leik kvenna árið 2000. mbl.is/Halldór Kolbeins

Myndband enska tónlistarmannsins Fatboy Slim við lagið "Weapon of Choice" hefur verið valið besta myndband allra tíma af fróðum mönnum í myndbanda- og tónlistariðnaðinum, að því er sjónvarpsstöðin VH1 greindi frá í dag. Sérfræðingunum þykir myndband við lag Bjarkar Guðmundsdóttir, "It´s Oh So Quiet", sjöunda besta myndband allra tíma.

  1. Fatboy Slim -- Weapon of Choice
  2. Beastie Boys -- Sabotage
  3. Jamiroquai -- Virtual Insanity
  4. Blur -- Coffee & TV
  5. Radiohead -- Street Spirit
  6. Michael Jackson -- Thriller
  7. Bjork -- It's Oh So Quiet
  8. Madonna -- Vogue
  9. Robbie Williams -- She's the One
  10. Peter Gabriel -- Sledgehammer
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir