Elton og engispretturnar

Ónefnd útvarpsstöð í Bandaríkjunum stóð fyrir heldur nýstárlegri keppni á dögunum til að hita upp fyrir tónleika Elton John í Kanada á næstunni. Áhugasömum var gert að safna eins mörgun engisprettum og mögulegt væri og myndi sá sem flestum safnaði hreppa tvo miða á tónleikana.

Brandy nokkur Elliot stóð sig áberandi best keppenda en hún náði að safna hvorki fleiri né færri en 38 þúsund engisprettum og tryggði sér vitanlega miðana góðu.

Brandy viðurkenndi að undir lokin hefði söfnunin haft talsverð áhrif á andlega heilsu hennar þar sem ekkert komst að annað en engispretturnar.

"Í hvert sinn sem ég háttaði voru engisprettur það eina sem ég hugsaði um," sagði hún og bætti við að hún hefði sífelldar áhyggjur af því að hún hefi ekki tínt nóg af skordýrum og að það hefði drifið hana áfram.

Um 100 manns tóku þátt í keppninni en enginn komst með tærnar þar sem Brandy hafði hælana.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leggðu heiðarlegt mat á tilfinningalíf þitt. Hafðu það að leiðarljósi og trúðu því að þú sért ábyrgur fyrir eigin lífi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leggðu heiðarlegt mat á tilfinningalíf þitt. Hafðu það að leiðarljósi og trúðu því að þú sért ábyrgur fyrir eigin lífi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Unnur Lilja Aradóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir