Haley Joel Osment besti barnaleikarinn

Osment og Willis í Sjötta skilningarvitinu.
Osment og Willis í Sjötta skilningarvitinu.

Bandaríski leikarinn Haley Joel Osment hefur verið útnefndur besti barnaleikari allra tíma í könnun sem tímatitið Blockbuster lét gera. Osmet, sem er 15 ára gamall, var aðeins 11 ára þegar hann lék í myndinni Sjötta skilningarvitinu ásamt Bruce Willis og þótti standa sig með eindæmum vel.

Aðrir leikarar sem komust í efstu sæti á barnastjörnulistanum voru Daniel Radcliffe, sem leikur Harry Potter, Macaulay Culkin, Shirley Temple, Drew Barrymore sem lék í ET 7 ára gömul, Anna Paquin sem lék í myndinni Piano þegar hún var 11 ára, Jodie Foster, Judy Garland, Aileen Quinn og Corey Feldman.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki útlitið blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni. Það er einhver uppreisn í þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Camilla Läckberg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki útlitið blekkja þig því að enn sannast hið fornkveðna að oft er flagð undir fögru skinni. Það er einhver uppreisn í þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Camilla Läckberg