Kylie Minogue segist í viðtali við þýska blaðið Der Spiegel stórhneyksluð á hversu upptekinn poppbransinn er af kynlífi og nekt.
Sjálf hefur ástralska söngkonan verið ófeimin við að sýna hold sitt en segir framferði sitt þó ekki komast í hálfkvisti við nýjustu hiphop-myndböndin sem mörg hver fái hana til að roðna.