Mínus hitar upp fyrir Muse í Laugardalshöll

Hljómsveitin Mínus.
Hljómsveitin Mínus.

Hljómsveitin Muse, sem hyggst halda tónleika hér á landi 10. desember, hefur valið hljómsveitina Mínus til þess að hita upp fyrir sig á tónleikunum, sem fram fara í Laugardalshöll.

Muse, sem er á tónleikaferðalagi um Evrópu, fékk í hendur nokkra geisladiska með íslenskum hljómsveitum og eftir þriggja vikna umhugsunarfrest var ákveðið að velja Mínus, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hr. Örlygi, sem skipuleggur tónleikana. Gert er ráð fyrir að Mínus stígi á svið um klukkan 20 og Muse tekur við klukkustund síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan