Jón Ólafsson valinn kynþokkafyllsti karlinn

Jón Ólafsson.
Jón Ólafsson.

Rás 2 bauð hlustendum sínum í dag að velja kynþokkafyllsta íslenska karlmanninn en þetta er siður hjá útvarpsstöðinni á bóndadaginn. Niðurstaðan varð sú, að Jón Ólafsson, tónlistar- og sjónvarpsmaður, varð hlutskarpastur en í 2. sæti varð Guðni Hauksson, sjómaður í Bolungarvík og í 3. sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fréttamaður.

Kalli Bjarni, Idolstjarna, varð í 4. sæti, Ólafur Þór Rafnsson, byggingaverkfræðingur, varð 5., Vilhelm Anton Jónsson, tónlistar- og sjónvarpsmaður varð sjötti, Guðjón Valur Sigurðsson, handboltamaður og kynþokkafyllsti karlmaðurinn í fyrra, varð sjöunni, tónlistarmaðurinn Jónsi varð 8., Sigfús Sigurðsson, handboltamaður níundi og Jón Sigurðsson Idolstjarna hreppti 10. sætið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup