Tryggingarfélag mælir með súkkulaðiáti

mbl.is/Þorkell

Þýskt tryggingarfélag hefur sent viðskiptavinum sínum bréf þar sem þeir eru beðnir um að borða meira súkkulaði ef þeir vilja minnka áhættu á hjartaáfalli.

Þrátt fyrir að ýmsir hafi viljað halda því fram í gegnum tíðina að súkkulaði sé meinhollt þá er þetta í fyrsta skipti sem tryggingarfélag hvetur viðskiptavini sína til súkkulaðiáts, að því er fram kemur á vefnum Ananova.

Þýska tryggingarfélagið DAK segir súkkulaði hollt og vísar til grískra rannsókna í því sambandi. Það bendir hins vegar á að ekki sé hollt að borða meira eina súkkulaðistöng á dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka