Kvikmyndastjörnur gefa fé til hjálparstarfs

Steven Spielberg
Steven Spielberg AP

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg og fjölskylda hans munu gefa 1,5 milljónir dala til hjálparstarfs vegna hamfaranna í Asíu um jólin. Að sögn Martyns Levys, fjölmiðlafulltrúa Spielbergs, verður fénu skipt milli nokkurra hjálparsamtaka sem eru að safna fé til mannúðarstarfsins við Indlandshaf.

Levy sagði að Spielberg-fjölskyldan gæfi almennt fé til góðgerðarmála án þess að það kæmi fram opinberlega en í þetta skipti hefði hún ákveðið að upplýsa það til að hvetja aðra til að gefa til hjálparstarfsins.

Þá hefur komið fram í fréttum í Hollywood að leikararnir Leonard di Caprio og Sandra Bullock hefðu gefið 1 milljón dala hvort til hjálparstarfsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú veistu að heimurinn getur verið sanngjarn og átt því gott með að sinna verkefnum þínum af bjartsýni. Ekki naga þig í handarbökin þó þú hafir misst af tækifæri til að ferðast, það kemur annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Camilla Läckberg
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú veistu að heimurinn getur verið sanngjarn og átt því gott með að sinna verkefnum þínum af bjartsýni. Ekki naga þig í handarbökin þó þú hafir misst af tækifæri til að ferðast, það kemur annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Camilla Läckberg
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Eva Björg Ægisdóttir