Skilnaður Brad og Jennifer gæti verið tímabundinn

Vinir Brad og Jennifer segja að þau muni ef til …
Vinir Brad og Jennifer segja að þau muni ef til vill byrja saman aftur. AP

Skilnaður Brad Pitt og Jennifer Aniston gæti verið tímabundinn, segja vinir þeirra. Segja þeir að hjónin hafi bara ákveðið að taka sér frí hvort frá öðru svo þau geti endurmetið sambandið.

„Þau ákváðu að skilja að borði og sæng til að geta metið hvort sambandið muni verða að eilífu eða hvort svo er ekki. Þau elska hvort annað ennþá. Þau verða að hugsa málið. Ef þeim er ætlað að byrja aftur saman, munu þau komast að því. Ef ekki, þá elska þau samt hvort annað,“ sagði heimildarmaður tímaritsins America´s People.

Þeir segja líka að Brad og Jennifer, sem giftu sig í júlí 2000, verði að verða eins og þau voru þegar þau hittust. Þau hafi breyst of mikið á þessum tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka