Miðasala á tónleika Franz Ferdinand hefst á morgun

Franz Ferdinand.
Franz Ferdinand. AP

Miðasala á tónleika skosku rokksveitarinnar Franz Ferdinand hefst á morgun. Salan fer fram í verslunum Skífunnar á Laugavegi, í Kringlunni og í Smáralind og í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg.

Einnig verða seldir miðar í verslunum BT á Akureyri og Selfossi.

Miðaverð er 4.750 krónur. Alls verða 2.500 miðar seldir á tónleikana, sem fram fara í Kaplakrika í Hafnarfirði föstudaginn 27. maí.

Enn hefur ekki verið ákveðið hverjir hita upp fyrir Franz Ferdinand. Að því er fram kemur í tilkynningu er þó ljóst að upphitunarbandið verður úr röðum íslenskra tónlistarmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup