Miðasala á Bobby McFerrin hefst í næstu viku

Bobby McFerrin.
Bobby McFerrin.

Miðasala á tónleika Bobbys McFerrins, sem verða í Háskólabíói 9. ágúst, mun hefjast á miðvikudaginn í næstu viku, 18. maí. Kammerkór Langholtskirkju, undir stjórn Jóns Stefánssonar, mun hita upp fyrir tónlistarmanninn og taka nokkur lög með honum, en Bobby McFerrin þykir vera einstakur listamaður og skemmtilegur á sviði.

Miðasala verður á Esso-stöðvunum við Geirsgötu og Ártúnshöfða. Einnig verður hægt að panta miða með því að senda tölvupóst á netfangið bobby@visindi.is. 850 miðar eru í boði og kosta þeir 4.900, 6.900 og 8.900 krónur.

"Þetta er alveg einstakir hljómleikar og ekki auðvelt að útskýra hvað mun fara þarna fram. Þó má segja að tónlist og gleði verði í fyrirrúmi á hljómleikunum og er þetta skemmtun á heimsmælikvarða fyrir alla fjölskylduna," segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum tónleikanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að nálgast málin með jákvæðu hugarfari. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Kathryn Hughes
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að nálgast málin með jákvæðu hugarfari. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Kathryn Hughes
5
Torill Thorup
Loka