Selmu spáð góðu gengi í Kænugarði í kvöld

Selma á æfingu í Kænugarði í gær.
Selma á æfingu í Kænugarði í gær. mbl.is

Selma Björnsdóttir fulltrúi Íslands stígur ásamt dönsurum sínum á sviðið í Kænugarði í kvöld þar sem undankeppni Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision, fer fram að þessu sinni.

Selma og dansararnir æfðu stíft í gær og klæddust þá þeim búningum sem þær verða í í kvöld. Selmu er spáð góðu gengi og hún stefnir að því að komast í aðalkeppnina, sem fer fram á laugardagskvöld.

Morgunblaðinu í dag fylgir sérstakur blaðauki um Eurovision þar sem fyrri árangur Íslendinga í keppninni er meðal annars rifjaður upp, en Ísland tekur nú þátt í henni í 18. sinn. Besti árangurinn er 2. sætið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir