Wig Wam á leiðinni til Íslands

Wig Wam á sviðinu í Kænugarði.
Wig Wam á sviðinu í Kænugarði. AP

Norska glysrokksveitin Wig Wam, sem lenti í 9. sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardaginn, er væntanleg til Íslands. Fram kemur á heimasíðu sveitarinnar að hún muni hita upp fyrir Alice Cooper á tónleikum sem fara fram hér á landi þann 13. ágúst.

Íslendingar kunnu vel að meta framlag sveitarinnar í Kænugarði og gáfu Noregi fullt hús eða 12 stig í keppninni.

Heimasíða Wig Wam

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og átt því skilið að eiga rólegan dag og gera aðeins það sem þig langar til. Njóttu samvista við vini þína og ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir