Styttist í tónleika Franz Ferdinand

Franz Ferdinand á sviði.
Franz Ferdinand á sviði. AP

Nú styttist í að skoska rokksveitin Franz Ferdinand komi til Íslands, en hér heldur sveitin tónleika í Kaplakrika á föstudag. Í tilkynningu frá aðstandendum tónleikanna segir að tónleikagestir verði með þeim fyrstu sem fá að heyra efni af nýrri breiðskífu sveitarinnar, You Could Have It So Much Better.

„Fulltrúar okkar Íslendinga á tónleikum Franz Ferdinand í Kaplakrika verður hljómsveitin Jeff Who?, sem eru nýbúnir að ljúka við upptökum á sinni fyrstu breiðskífu sem Smekkleysa mun gefa út núna í haust,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur fram að enn séu um 300 miðar eftir á tónleikana.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir