12 milljónir fyrir gamlárskvöld með Paris Hilton

París prýðir forsíðu októberheftis Vanity Fair.
París prýðir forsíðu októberheftis Vanity Fair. Reuters

Klúbbeigandi í Miami, Cecil Barker, hefur greitt sem svarar rúmlega tólf milljónir króna fyrir að fá að fara út með Paris Hilton á gamlárskvöld.

Barker hafði betur í keppni við Scott Storch, sem var fylgisveinn Parísar á góðgerðarkvöldverði fyrir Rauða krossinn í Miami.

„Cecil bauð einfaldlega betur en Storch,“ sagði heimildamaður blaðsins New York Daily News, að því er Ananova greinir frá.

Storch er framleiðandi væntanlegrar debútplötu Parísar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan