Öðruvísi Kastljós í Sjónvarpinu í kvöld

Umsjónarmenn Kastljóssins.
Umsjónarmenn Kastljóssins.

Hið nýja Kastljós hefur göngu sína í kvöld. Það er dægurmálaþáttur þar sem fjallað verður um það sem hæst ber á líðandi stundu: Menningu, listir, íþróttir, stjórnmál og allt sem nöfnum tjáir að nefna í dagsins önn.

Umsjónarmenn eru þau Eyrún Magnúsdóttir, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Jónatan Garðarsson, Kristján Kristjánsson, Sigmar Guðmundsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Þóra Tómasdóttir og Þórhallur Gunnarsson.

Frá mánudegi til fimmtudags verða þættirnir því sem næst klukkustundarlangir en tæpur hálftími á föstudags- og sunnudagskvöldum.

Kastljós er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.35.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst togast á um þig og átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Hristu þessa tilfinningu af þér því hún er ekki rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst togast á um þig og átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Hristu þessa tilfinningu af þér því hún er ekki rétt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir