Edda Björgvinsdóttir leikstýrir Áramótaskaupi Sjónvarpsins í fyrsta sinn

Edda Björgvinsdóttir.
Edda Björgvinsdóttir. mbl.is/Jim Smart

Edda Björgvinsdóttir leikkona mun leikstýra Áramótaskaupi Sjónvarpsins í ár og segir hún þetta vera í fyrsta sinn sem hún taki þátt í skaupinu sem leikstjóri. Hún hafi verið með einum fimmtán sinnum áður, ýmist sem höfundur og/eða leikari. Kristín Pálsdóttir stjórnar uppstöku skaupsins að þessu sinni og meðal fjölmargra höfunda er Helga Braga Jónsdóttir.

Aðrir höfundar efnis eru Halldóra Geirharðsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Björk Jakobsdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hallgrímur Helgason. Edda segir að meðal leikenda verði helstu gamanleikarar þjóðarinnar en auk þeirra komi nú fram margir leikarar sem aldrei áður hafi tekið þátt í áramótaskaupi.

Edda segir að þrátt fyrir annir við skaupið gangi sér ekkert að „skilja við Brilljant skilnað“, einleikinn sem hún flytur á kvöldin. Hann njóti gríðarlegra vinsælda.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka