Robert Blake fundinn sekur um morð

Robert Blake er hann beið þess að hlýða á niðurstöðu …
Robert Blake er hann beið þess að hlýða á niðurstöðu kviðdóms í dag. AP

Kviðdóm­ur í Los Ang­eles í Banda­ríkj­un­um fann í dag leik­ar­ann Robert Bla­ke sek­an um aðild að morði á fyrr­um eig­in­konu sinni árið 2001 og dæmdi hann til að greiða börn­um henn­ar 30 millj­ón­ir doll­ara, 1,86 millj­arða ís­lenskra króna, í skaðabæt­ur. Kviðdóm­ur hafði sýknað Bla­ke af morðákær­um í mars síðastliðnum.

Robert Bla­ke, sem er 71 árs, er þekkt­ur í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að leika í sjón­varpsþátt­un­um Baretta á átt­unda ára­tug síðustu ald­ar.

Sak­sókn­ar­ar héldu því fram í rétt­ar­höld­un­um í máli hans í mars síðastliðnum, að Bla­ke hefði myrt eig­in­konu sína, Bonny Lee Bakley, eft­ir að hafa án ár­ang­urs reynt að ráða leigu­morðingja til verks­ins.

Þau Bakley og Bla­ke eignuðust barn sam­an árið 1999 og giftu sig í nóv­em­ber árið eft­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu draumórana ekki ná þannig tökum á þér að þú hafir ekki hugann við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þér reyndari mönnum, ef einhver efi leynist í brjósti þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu draumórana ekki ná þannig tökum á þér að þú hafir ekki hugann við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þér reyndari mönnum, ef einhver efi leynist í brjósti þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir