24 lög frá 18 höfundum í forvali Söngvakeppninnar

Selma Björnsdóttir var fulltrúi Íslands í síðustu Söngvakeppni.
Selma Björnsdóttir var fulltrúi Íslands í síðustu Söngvakeppni. Reuters

Sjón­varpið mun á næsta ári taka þátt í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva í nítj­ánda sinn og jafn­framt verða þá liðin 20 ár frá því að „Gleðibank­inn“ tók þátt í keppn­inni. Að þessu sinni var ákveðið að halda veg­lega for­keppni og valdi val­nefnd 24 lög úr þeim 226 lög­um sem bár­ust í keppn­ina.

Lög­in 24 sem keppa í undan­keppn­inni verða frum­flutt í beinni út­send­ingu laug­ar­dags­kvöld­in 21. janú­ar, 28. janú­ar og 4. fe­brú­ar. Hvert kvöld keppa 8 lög og kom­ast 4 lög áfram í úr­slita­keppn­ina sem fer fram þann 18. fe­brú­ar. Lög­in sem kom­ast áfram verða val­in af þjóðinni í síma­kosn­ingu og dóm­nefnd verður ein­göngu til vara.

Lagið sem sigr­ar þann 18. fe­brú­ar kepp­ir svo fyr­ir Íslands hönd í for­keppni Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva sem fer fram í Aþenu í Grikklandi þann 18. maí næst­kom­andi en aðal­keppn­in fer fram 20. maí.

Höf­und­ar laga og texta

Anna Mjöll Ólafs­dótt­ir
Lag: „Nótt­in er heit“ Texti: Kristján Hreins­son

Bryn­dís Sunna Valdi­mars­dótt­ir
Lag: „Hjartaþrá“
Texti: Bryn­dís S. Valdi­mars­dótt­ir

Davíð Þor­steinn Ol­geirs­son
Lag: „Strengja­dans“
Texti: Davíð Þ. Ol­geirs­son

Eyj­ólf­ur Kristjáns­son
Lag: „Lífið“
Texti: Eyj­ólf­ur Kristjáns­son

Fann­ey Óskars­dótt­ir
Lag: „Ham­ingju­söm“
Texti: Fann­ey Óskars­dótt­ir

Friðrik Ómar Hjör­leifs­son
Lag: „Dag­ur­inn í dag“
Texti: Kristján Hreins­son

Hall­grím­ur Óskars­son
Lag: „Ég hugsa til þín“
Texti: Hall­grím­ur/​Hulda B. Ei­ríks­dótt­ir

Lag: „Stjörn­ur“
Texti: Ragn­heiður Ei­ríks­dótt­ir/ Hall­grím­ur

Hörður G. Ólafs­son
Lag: „100%“
Texti: Hörður G. Ólafs­son

Íris Krist­ins­dótt­ir
Lag: „Ég sé“
Texti:Íris Krist­ins­dótt­ir

Ómar Þorfinn­ur Ragn­ars­son
Lag: „Ómar Þ. Ragn­ars­son“
Texti: Ómar Þ. Ragn­ars­son

Roland Hartwell
Lag: „Það var lagið“
Texti: Stefán Hilm­ars­son

Lag: „María“
Texti: Birg­ir S. Klingenberg

Sig­urður Örn Jóns­son
Lag: „Sést það ekki á mér“
Texti: Sig­urður Örn Jóns­son

Sveinn Rún­ar Sig­urðsson
Lag: „Mynd af þér“
Texti: Kristján Hreins­son

Lag: „100% ham­ingja“
Texti: Kristján Hreins­son

Lag: „Útópía“
Texti: Kristján Hreins­son

Sæv­ar Bene­dikts­son
Lag: „Flott­ur karl, Sæmi Rokk“
Texti: Sæv­ar Bene­dikts­son
Tóm­as Her­manns­son

Lag: „Þú“
Texti: Þor­vald­ur Blön­dal

Trausti Bjarna­son
Lag: „And­vaka“
Texti:Trausti Bjarna­son Lag: „Þér við hlið“
Texti: Magnús Þór Sig­munds­son Þor­vald­ur Bjarni Þor­valds­son

Lag: „Þú fórst út á hálan“
Texti: Ein­ar Bárðar­son

Örlyg­ur Smári
Lag: „Hvað á ég“
Texti: Sig­urður Örn Jóns­son

Örlyg­ur Smári, Niclas Kings, Daniella Vecchia
Lag: „Eld­ur nýr“
Texti: Sig­urður Örn Jóns­son

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son