24 lög frá 18 höfundum í forvali Söngvakeppninnar

Selma Björnsdóttir var fulltrúi Íslands í síðustu Söngvakeppni.
Selma Björnsdóttir var fulltrúi Íslands í síðustu Söngvakeppni. Reuters

Sjónvarpið mun á næsta ári taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í nítjánda sinn og jafnframt verða þá liðin 20 ár frá því að „Gleðibankinn“ tók þátt í keppninni. Að þessu sinni var ákveðið að halda veglega forkeppni og valdi valnefnd 24 lög úr þeim 226 lögum sem bárust í keppnina.

Lögin 24 sem keppa í undankeppninni verða frumflutt í beinni útsendingu laugardagskvöldin 21. janúar, 28. janúar og 4. febrúar. Hvert kvöld keppa 8 lög og komast 4 lög áfram í úrslitakeppnina sem fer fram þann 18. febrúar. Lögin sem komast áfram verða valin af þjóðinni í símakosningu og dómnefnd verður eingöngu til vara.

Lagið sem sigrar þann 18. febrúar keppir svo fyrir Íslands hönd í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fer fram í Aþenu í Grikklandi þann 18. maí næstkomandi en aðalkeppnin fer fram 20. maí.

Höfundar laga og texta

Anna Mjöll Ólafsdóttir
Lag: „Nóttin er heit“ Texti: Kristján Hreinsson

Bryndís Sunna Valdimarsdóttir
Lag: „Hjartaþrá“
Texti: Bryndís S. Valdimarsdóttir

Davíð Þorsteinn Olgeirsson
Lag: „Strengjadans“
Texti: Davíð Þ. Olgeirsson

Eyjólfur Kristjánsson
Lag: „Lífið“
Texti: Eyjólfur Kristjánsson

Fanney Óskarsdóttir
Lag: „Hamingjusöm“
Texti: Fanney Óskarsdóttir

Friðrik Ómar Hjörleifsson
Lag: „Dagurinn í dag“
Texti: Kristján Hreinsson

Hallgrímur Óskarsson
Lag: „Ég hugsa til þín“
Texti: Hallgrímur/Hulda B. Eiríksdóttir

Lag: „Stjörnur“
Texti: Ragnheiður Eiríksdóttir/ Hallgrímur

Hörður G. Ólafsson
Lag: „100%“
Texti: Hörður G. Ólafsson

Íris Kristinsdóttir
Lag: „Ég sé“
Texti:Íris Kristinsdóttir

Ómar Þorfinnur Ragnarsson
Lag: „Ómar Þ. Ragnarsson“
Texti: Ómar Þ. Ragnarsson

Roland Hartwell
Lag: „Það var lagið“
Texti: Stefán Hilmarsson

Lag: „María“
Texti: Birgir S. Klingenberg

Sigurður Örn Jónsson
Lag: „Sést það ekki á mér“
Texti: Sigurður Örn Jónsson

Sveinn Rúnar Sigurðsson
Lag: „Mynd af þér“
Texti: Kristján Hreinsson

Lag: „100% hamingja“
Texti: Kristján Hreinsson

Lag: „Útópía“
Texti: Kristján Hreinsson

Sævar Benediktsson
Lag: „Flottur karl, Sæmi Rokk“
Texti: Sævar Benediktsson
Tómas Hermannsson

Lag: „Þú“
Texti: Þorvaldur Blöndal

Trausti Bjarnason
Lag: „Andvaka“
Texti:Trausti Bjarnason Lag: „Þér við hlið“
Texti: Magnús Þór Sigmundsson Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Lag: „Þú fórst út á hálan“
Texti: Einar Bárðarson

Örlygur Smári
Lag: „Hvað á ég“
Texti: Sigurður Örn Jónsson

Örlygur Smári, Niclas Kings, Daniella Vecchia
Lag: „Eldur nýr“
Texti: Sigurður Örn Jónsson

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir