Ian Anderson leikur í Höllinni

Ian Anderson.
Ian Anderson.

Flautuleikarinn, söngvarinn og lagasmiðurinn Ian Anderson, sem fór fyrir bresku sveitinni Jethro Tull, leikur á stórtónleikum í Laugardalshöll þriðjudaginn 23. maí, ásamt hljómsveit og meðlimum úr Reykjavík Sessions Chamber Orchestra.

Þetta er í annað sinn sem Ian Anderson heldur tónleika hér á landi en Jethro Tull kom hingað til lands árið 1992 og lék fyrir fullu húsi á Akranesi. Ian Anderson stofnaði Jethro Tull í London árið 1968 og er víða þekktur sem maðurinn sem kynnti þverflautuna fyrir rokkinu.

Nánar er fjallað um Anderson í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert aldrei glaðari en þegar þú gefur þínum nánustu. Mundu að dropinn holar harðan stein. Sýndu þrautseigju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert aldrei glaðari en þegar þú gefur þínum nánustu. Mundu að dropinn holar harðan stein. Sýndu þrautseigju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Loka