Samtök kvikmyndaframleiðenda segjast hafa tapað 6,1 milljarði dollara

Dreifing á kvikmyndum á netinu og sala á þeim á diskum án leyfis rétthafa kostaði kvikmyndaframleiðendur í Hollywood í Bandaríkjunum 6,1 milljarð Bandaríkjadala í fyrra, að því er Samtök bandarískra kvikmyndaframleiðenda (e. Motion Picture Association of America) hafa greint frá. Það er mun meira en samtökin bjuggust við, en tapið er miðað við minni aðsókn að kvikmyndahúsum og minni sölu á mynddiskum.

Af öðrum fréttum úr afþreyingariðnaðinum í Hollywood má nefna, að Johnny Cash er enn ofarlega í huga Bandaríkjamanna, en seinasta lagið sem hann samdi verður á diskinum „American 5: A Hundred Highways“, sem dreift verður í verslanir í sumar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir