Sufjan Stevens í Fríkirkjunni

Sjufan Stevens
Sjufan Stevens

Bandaríski tónlistarmaðurin Sufjan Stevens er væntanlegur hingað til lands og heldur tvenna tónleika í Fríkirkjunni í nóvember næstkomandi. Stevens, sem hefur sent frá sér sex hljómplötur, er meðal þekktustu tónlistarmanna Bandaríkjanna nú um stundir. Tónleikarnir í Fríkirkjunni verða haldnir 16. og 17. nóvember. Stevens, sem kemur hingað með fjögurra manna hljómsveit, óskaði sérstaklega eftir að fá að leika í kirkjunni að sögn Gríms Atlasonar hjá Austur-Þýskalandi, sem stendur fyrir tónleikunum. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð Stevens um Evrópu sem hefst 1. nóvember, en hún er farin til að kynna hljómplötuna Avalanche, sem kom út fyrir stuttu. Að sögn Gríms verða fáir miðar í boði en nánar verður tilkynnt um miðasölu síðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup