Tryggingafyrirtæki býður konum uppblásinn ferðafélaga

Hleypa má úr ferðafélaganum að ökuferð lokinni.
Hleypa má úr ferðafélaganum að ökuferð lokinni. Reuters

Tryggingafyrirtækið Sheilas´Wheels í Lundúnum býður konum upp á uppblásinn ferðafélaga sem hægt er að geyma í hanskahólfi bifreiðarinnar, en rannsóknir sína að 82% kvenna líður betur undir stýri að kvöldlagi ef þær eru með farþega í bílnum. Ferðafélaginn, eða Buddy on Demand upp á enskuna, var kynntur til sögunnar í dag.

„Við erum ekki að halda því fram að uppblásinn karlmaður sé eina lausnin (við ótta kvenna við að keyra einar að kvöldlagi) en vonum að hann veiti konum aukið sjálfstraust og að þær hræðist síður að keyra einar í myrkri,“ segir Jacky Brown, talskona Sheilas' Wheels. Reuters segir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir