Stuðmenn mættu í Laugardal eftir sjóferð

Egill Ólafsson, Megas og Valgeir Guðjónsson í Laugardal í kvöld.
Egill Ólafsson, Megas og Valgeir Guðjónsson í Laugardal í kvöld. mbl.is/ÞÖK

Stuðmenn mættu á tilsettum tíma í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í Reyjavík í kvöld eftir að hafa þurft að sigla með björgunarbáti frá Vestmannaeyjum vegna þess að ekki var flogið milli lands og Eyja í dag.

Eins og áður var boðað var á tónleikunum í kvöld farið yfir markverðustu hliðarspor Stuðmanna. Heiðursgestur hátíðarinnar var Megas en Stuðmenn breyttust einnig í Þursaflokkinn og Rifsberja.

Mikill mannfjöldi fylgdist með tónleikunum í Laugardag.
Mikill mannfjöldi fylgdist með tónleikunum í Laugardag. mbl.is/ÞÖK
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar