Cate Blanchett á Innipúkanum

Cate Blanchett.
Cate Blanchett. AP

Ástralska kvikmyndastjarna Cate Blanchett mætti á Innipúkann á Nasa í gærkvöldi en Blanchett hefur verið í fríi hér á landi. Heimildarmenn mbl.is segja, að Blanchett hafi mætt snemma í gærkvöldi og hlýtt á Mr. Silla, farið síðan til að fá sér að borða og komið aftur á Nasa síðar um kvöldið.

Blanchett hefur leikið í fjölda kvikmynda í Hollywood. Þá lék hún álfadrottninguna Galadriel í þríleiknum Hringadróttinssögu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar