Áföll á ferðalögum geta leitt til geðrænna vandamála

Það finnst ekki öllum París jafn heillandi.
Það finnst ekki öllum París jafn heillandi. Reuters

Árlega fá tólf japanskir ferðamenn alvarleg taugaáföll vegna þeirrar þjónustu og þess viðhorfs sem þeir mæta í París höfuðborg Frakklands. Tveir af hverjum þremur þeirra ná sér að fullu en þriðjungur á upp frá því við langvarandi geðræn vandamál að stríða,” samkvæmt upplýsingum Yousef Mahmoudia, sálfræðings við Hotel-Dieu sjúkrahúsið í París. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.

„Viðkvæmir ferðamenn geta brotnað saman þegar glansmyndir þeirra af ákveðnu landi standast ekki í raunveruleikanum,” segir danski sálfræðingurinn Herve Benhamou. þá segir hann slík tilfelli verða æ algengari með auknum ferðamannastraumi og að þeim hafi nú verið gefið nafnið "Parísar-einkennið".

Japanskir ferðamenn munu vera sérstaklega viðkvæmir fyrir slíku enda eiga þeir mikilli kurteisi að venjast heima fyrir og verða því oft fyrir miklu áfalli þegar þeir kynnast ruddaskap annarra þjóða.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert aldrei glaðari en þegar þú gefur þínum nánustu. Mundu að dropinn holar harðan stein. Sýndu þrautseigju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert aldrei glaðari en þegar þú gefur þínum nánustu. Mundu að dropinn holar harðan stein. Sýndu þrautseigju.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Loka