Incubus til Íslands

Hljómsveitin Incubus
Hljómsveitin Incubus

Bandaríska rokksveitin Incubus er væntanleg hingað til lands á nýju ári og heldur tónleika í Laugardalshöll 3. mars næstkomandi. Tónleikarnir hér verða liður í tónleikaferð hljómsveitarinnar til að kynna nýja breiðskífu sína.

Incubus var meðal þeirra hljómsveita sem ruddu nýrri hugsun leið í rokkinu vestan hafs fyrir áratug og er gjarnan nefnd í sömu andrá og hljómsveitir á borð við Deftones, Korn og Limp Bizkit. Hún sló í gegn með breiðskífunni S.C.I.E.N.C.E. 1997, en plötur hennar hafa selst í milljónum eintaka vestan hafs upp frá því og einnig náð metsölu víða um heim. Miðasala á tónleikana hefst 12. desember.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar