Bassaleikarinn Leland Sklar kemur fram með Toto

Leland Sklar með bassann
Leland Sklar með bassann

Bassaleikarinn Leland Sklar kemur fram í stað Mike Porcaro, bassaleikara Toto, á tónleikum sveitarinnar í Laugardalshöll þann 10. júlí nk. Porcaro mun eiga við veikindi að stríða, en mælti með þvi sjálfur að Sklar kæmi í sinn stað.

Uppselt er í stúku á tónleikana, en nokkur eftirvænting er sögð ríkja fyrir tónleikunum því búist er við nokkrum hópi útlendinga sem sækja vilja Ísland heim og sjá tónleikanna, sem teknir verða upp fyrir DVD-útgáfu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup