Nýfædd prinssessa fyrir augu almennings í fyrsta sinn

Friðrik og Mary ásamt prinsessunni
Friðrik og Mary ásamt prinsessunni AP

Danski krónprinsinn Friðrik yfirgaf ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn í morgun ásamt krónprinsessunni Mary og nýfæddri dóttur þeirra. Við það tækifæri fengu ljósmyndarar í fyrsta sinn tækifæri til að mynda prinsessuna ungu. Stúlkan vó 3,4 kíló við fæðingu og var fimmtíu sentimetrar og er sögð við góða heilsu. Henni hefur enn ekki verið gefið nafn, en margir hafa leitt getum að því að hún verði nefnd í höfuðið á ömmu sinni, drottningunni Margréti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka